STJÖRNUHLAUP VHE

LAUGARDAGINN 18. MAÍ KL. 11:00
BOÐIÐ ER UPP Á 10 KM, 5 KM
OG 2 KM SKEMMTISKOKK

0dagar0tímar0mínútur0sekúndur

10 KM OG 5 KM GÖTUHLAUP FYRIR ALLA

Stjörnuhlaup VHE fer fram í Garðabæ laugardaginn 18. maí næstkomandi. Hægt verður að velja á milli 10 km og 5 km leiða þar sem hlaupnar verða spennandi leiðir um götur bæjarins og nágrenni (sjá kort hér neðar á síðunni). Einnig verður boðið upp á 2 km. skemmtiskokk fyrir yngstu kynslóðina þar sem hlaupið verður um flatirnar.

SJÁÐU STEMNINGUNA Í SÍÐASTA HLAUPI

Ánægðir og sáttir þátttakendur enda var Stjörnuhlaupið kosið þriðja besta götuhlaupið tvö ár í röð (2016 og 2017) að mati hlaupara og lesenda á hlaup.is

HLAUPALEIÐIN – 5KM OG 10KM (2 hringir)